Anna Björk Hjaltadóttir
Tengiliður
Ferliseigandi Álframleiðslu
Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K. - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!
Ferliseigandi Álframleiðslu
Tengslanet austfirskra kvenna
Copyright © 2012. All Rights Reserved.
Hönnun: Austurnet ehf - Þórunn Hálfdanardóttir