logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

Minnum á haustferðina í Skálanes

Stjórnin vill minna á haustferðina í Skálanes í Seyðisfirði núna á föstudaginn. Síðasti séns að skrá sig er á morgun, fimmtudag kl. 12.

Skráning í síma 843-7770 eða með tölvupósti Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.

Kveðja, stjórnin