Minnum á haustferðina í Skálanes
Stjórnin vill minna á haustferðina í Skálanes í Seyðisfirði núna á föstudaginn. Síðasti séns að skrá sig er á morgun, fimmtudag kl. 12.
Skráning í síma 843-7770 eða með tölvupósti Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.
Kveðja, stjórnin