Fyrirtækjaheimsókn í Fjarðaál
Fyrirhuguð er heimsókn TAK kvenna í Fjarðaál fimmtudaginn 8. nóvember n.k. kl. 17:30.
Farið verður í skoðunarferð um álverið. Eftir hana verður boðið upp á léttar veitingar í mötuneyti Fjarðaáls þar sem verður farið starfsemina á léttum nótum.
Gert er ráð fyrir að konur sameinist í bíla á eftirfarandi stöðum:
Egilsstaðir: Gamla tjaldstæðið kl. 17:00
Neskaupstaður: Olís kl. 17:00
Fáskrúðsfjörður: Shell kl. 17:15
Vinsamlegast skráið ykkur með tölvupósti í netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.">Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. eða Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.">Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.
Kveðja Stjórnin