logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

Fyrirtækjaheimsókn í Fjarðaál

Fyrirhuguð er heimsókn TAK kvenna í Fjarðaál fimmtudaginn 8. nóvember n.k. kl. 17:30.

Farið verður í skoðunarferð um álverið. Eftir hana verður boðið upp á léttar veitingar í mötuneyti Fjarðaáls þar sem verður farið starfsemina á léttum nótum.

 

Gert er ráð fyrir að konur sameinist í bíla á eftirfarandi stöðum:

Egilsstaðir: Gamla tjaldstæðið kl. 17:00

Neskaupstaður: Olís kl. 17:00

Fáskrúðsfjörður: Shell kl. 17:15

 

Vinsamlegast skráið ykkur með tölvupósti í netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.">Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. eða Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.">Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.

 

Kveðja Stjórnin