Ráðstefna um Fjölbreytni í stjórnum
Stjórn TAK vill benda á ráðstefnu sem verður haldin 5. febrúar í Norðurljósasal Hörpu og er á vegum Háskólans í Reykjavík. Ráðstefnan hefur ber yfirskriftina Fjölbreytni í stjórnum - Erum við á réttri leið. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna.