logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

Ráðstefna um Fjölbreytni í stjórnum

Stjórn TAK vill benda á ráðstefnu sem verður haldin 5. febrúar í Norðurljósasal Hörpu og er á vegum Háskólans í Reykjavík. Ráðstefnan hefur ber yfirskriftina Fjölbreytni í stjórnum - Erum við á réttri leið. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna.