logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

Vorinu fylgir Aðalfundur TAK

Vorinu fylgir Aðalfundur TAK


Dagskrá fundar:


1.  Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og rekstur þess á liðnu starfsári.
2.  Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár kynntur.
3.  Breytingar á samþykkum félagsins.
4.  Umræður um skýrslu stjórnar, ársreikning og afgreiðsla þeirra.
5.  Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna.
6.  Önnur mál
7.  Afhending hvatningarverðlauna.