logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

TAK-konur

Elín Rán Björnsdóttir

elin_ran_web_ltilTAK-kona janúar-mánaðar 2011

Hvað heitir þú? Elín Rán Björnsdóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég er hálfur færeyingur, alin upp á Seyðisfirði til 12 ára aldurs og hef búið á Héraði mest megnis síðan þá.

Lesa meira.....

Signý Ormarsdóttir

TAK-kona desember-mánaðar

Hvað heitir þú? Signý Ormarsdóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Frá Egilsstöðum og bý þar. Í tæp tuttugu ár var ég í skóla og bjó sunnanlands og erlendis.

Lesa meira.....

Kristín Hlíðkvist Skúladóttir

 

khs

TAK-kona nóvember-mánaðar

Hvað heitir þú? Ég heiti Kristín Hlíðkvist Skúladóttir.


Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég er frá Búðardal en bý núna á  Egilsstöðum.

Lesa meira.....

Hrönn Jakobsdóttir

hronnKona októbermánaðar 2010

 

Hvað heitir þú? Hrönn Jakobsdóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég kem frá Reykjavík, en er nú búsett á Egilsstöðum

Hvenær ertu fædd?
17. 10.  1962

Hverjir eru þínir fjölskylduhagir?
Ég er gift Ómari S Guðmundssyni og á 3 börn og 2 barnabörn

Við hvað starfar þú?
Vinn hjá Securitas sem verktaki hjá Alcoa

Lesa meira.....