TAK-konur
Alma Jóhanna Árnadóttir
TAK-kona apríl mánaðar 2010
Hvað heitir þú? Alma Jóhanna Árnadóttir.
Hvaðan ertu og hvar býrðu? Hef komið víða við en er Húsvíkingur búsett á Egilsstöðum.
Hvenær ertu fædd? 29. janúar 1969.
Hverjir eru þínir fjölskylduhagir? Gift Eiríki Birni Björgvinssyni starfandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og á með honum þrjá drengi; Hákon Bjarnar 4 mánaða, Birni Eiðar 22 mánaða og Árna Björn 13 ára.
Sigríður Sigþórsdóttir
TAK-kona febrúar-mánaðar 2010
Hvað heitir þú? Sigríður Sigþórsdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu? Fædd á Akureyri en var flutt ung á Vopnafjörð. Hef verið á Fljótsdalshéraði með nokkrum hléum í næstum 18 ár en bý nú á Egilsstöðum
Guðrún Margrét Óladóttir
TAK-kona janúar-mánaðar 2010
Hvað heitir þú? Ég heiti Guðrún Margrét Óladóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu? Ég er fædd í Reykjavík, bjó í Skíðaskálanum í Hveradölum til 8 ára aldurs, Akranesi til 13 ára aldurs, í Reykjavík til 22 ára aldurs er ég kom til Eskifjarðar á síldarvertíð haustið 1983 og bý þar enn.
Ásta Árnadóttir
TAK-kona Desembermánaðar
Hvað heitir þú ? Ásta Árnadóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu ? Ég er frá Reykjavík, en bý núna á Reyðarfirði og búin að búa þar í í 6 1/2 ár
Hvenær ertu fædd ? 5. nóvember 1960