logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

TAK-konur

Alma Jóhanna Árnadóttir

almaTAK-kona apríl mánaðar 2010

Hvað heitir þú? Alma Jóhanna Árnadóttir.

Hvaðan ertu og hvar býrðu?
 Hef komið víða við en er Húsvíkingur búsett á Egilsstöðum.

Hvenær ertu fædd? 29. janúar 1969.

Hverjir eru þínir fjölskylduhagir? Gift Eiríki Birni Björgvinssyni starfandi bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og á með honum þrjá drengi;  Hákon Bjarnar 4 mánaða, Birni Eiðar 22 mánaða og Árna Björn 13 ára.

Lesa meira.....

Sigríður Sigþórsdóttir

sigga_febTAK-kona febrúar-mánaðar 2010

Hvað heitir þú? Sigríður Sigþórsdóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu?  Fædd á Akureyri en var flutt ung á Vopnafjörð.  Hef verið á Fljótsdalshéraði með nokkrum hléum í næstum 18 ár en bý nú á Egilsstöðum

Lesa meira.....

Guðrún Margrét Óladóttir

gmoTAK-kona janúar-mánaðar 2010

Hvað heitir þú?     Ég heiti Guðrún Margrét Óladóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu?  Ég er fædd í Reykjavík, bjó í Skíðaskálanum í Hveradölum til  8 ára aldurs, Akranesi til 13 ára aldurs, í Reykjavík til 22 ára aldurs er ég kom til Eskifjarðar á síldarvertíð haustið 1983 og bý þar enn.

Lesa meira.....

Ásta Árnadóttir

AstaArna TAK-kona Desembermánaðar

Hvað heitir þú ?  Ásta Árnadóttir

Hvaðan ertu og hvar býrðu ? Ég er frá Reykjavík, en bý núna á Reyðarfirði og búin að búa þar í í 6 1/2 ár

Hvenær ertu fædd ? 5. nóvember 1960

Lesa meira.....