TAK-konur
Ragnhildur Jónsdóttir
TAK- kona Nóvembermánaðar
Hvað heitir þú? Ragnhildur Jónsdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu? Fædd á Borgarfirði eystri þar sem föðurættin mín er upprunnin en fluttist á Höfn þriggja mánaða þar sem ég ólst upp með aðstoð Borgfirðinga á sumrin - ... og bý á Höfn
Hvenær ertu fædd? 12. Júní 1956
Rósmarý Dröfn Sólmundardóttir
TAK-kona októbermánaðar !
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir
Hvað heitir þú?
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Fædd, uppalin og búsett á Héraði!
Jónína Zóphoníasdóttir
Hvað heitir þú?
Jónína Zophoníasdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég er fædd og uppalin á Mýrum í Skriðdal á Fljótsdalshéraði og bý þar.
Hvenær ertu fædd?
28. febrúar 1949