TAK-konur
Rannveig Þórhallsdóttir
Hvað heitir þú?
Rannveig Þórhallsdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég er frá Egilsstöðum og bý í Garði á Seyðisfirði.
Jóhanna Björk Guðmundsdóttir
Hvað heitir þú? Jóhanna Björk Guðmundsdóttir
Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég er frá Höskuldsstöðum í Breiðdal, en bý núna á Egilsstöðum
Hvenær ertu fædd?
Þann eðaldag 12. febrúar 1956
Ágústa Margrét Arnardóttir
Hvað heitir þú?
Ágústa Margrét Arnardóttir í höfuðið á ömmu minni á Hornafirði.
Hvaðan ertu og hvar býrðu?
Ég fæddist á Hornafirði og bjó þar til 18 ára aldurs. Þá fór ég að flækjast um heiminn, en hef þó alltaf verið mjög mikið á Hornafirði og Djúpavogi því maðurinn minn er þaðan og nú höfum við búið á Djúpavogi í rúmlega 2 ár, búin að kaupa okkur hús og koma okkur rosalega vel fyrir.
Þuríður Ragnheiður Sigurjónsdóttir
Hvað heitir þú?
Ég heiti Þuríður Ragnheiður Sigurjónsdóttir í höfuðið á ömmu sem fannst þetta nú ekki gæfulegt nafn á fyrsta barnabarnið