logo stort

Tengslanet austfirskra kvenna - T.A.K.  - eru samtök kvenna á Austurlandi. Hlutverk þess er að sameina konur á Austurlandi, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf. Með samtakamætti T.A.K. er unnt að styrkja hagsmuni kvenna og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa, eða hafa kosið að hasla sér völl. Skráið ykkur í T.A.K og takið þátt í skemmtilegum félagsskap ! Allar konur velkomnar!

Innskráning

strik

Fundargerðir stjórnar

Stjórnarfundur 21. janúar 2013

Mættar: Stefanía og Þorbjörg

Dagskrá:

  • Konur í stjórnir 30 janúar. Dagskrá tilbúin, sent í dagskránna og á fyrirtæki. Auglýst hjá Austurbrú, Alcoa og KPMG.
  • Kona mánaðarins febrúar - Bergrún Arna Þorsteinsdóttir
  • Febrúar - tveir viðburðir
  1. Sagnakvöld í Fjarðabyggð Góa 18-24 febrúar, fimmtudaginn 21 febrúar ‚ Baðstofukvöld á Kaffi Sumarlínu á Fáskrúðsfirði; Berglind, Ínu og Bryndísi. Heyra í Beggu og fá hana í lið meðKvöldverður í góðum félagsskap. Dagskrá - almennur félagsfundur 18-19, matur og sögur 19-21.
  2. Ljóðakvöld á Hótel Héraði 28. febrúar Bryndís Skúla, Steinunn Ásmundsdóttir, Sigrún Björgvinsdóttir, Ingunn Snædal ofl. félagsfundur - matur - ljóðakvöld.
  • Mars - Þeir sem ekki mættu á fundinn finna út úr því. Konur í atvinnurekstri / stjórnmálum
  • Apríl - heimsókn í Alcoa
  • Maí - vortónleikar Héraðsdætra og Fjarðadætra og aðalfundur TAK - Kirkjumiðstöðinni á Eskifirði.
  • Næsti stjórnarfundur mánudaginn 4 febrúar kl. 20