Fundargerðir stjórnar
Stjórnarfundur 20. október 2013
Annar fundur TAKS var haldin gengum skype 20. október 2013. Mættar voru: Anna Björk og Þuríður á Reyðarfirði og Magnfríður og Anna Katrín á Egilsstöðum.
1. Farið var yfir fjárhagsstöðu TAKs.
Næsta verkefni gjaldkera að senda út greiðsluseðla.
Farið yfir helstu útgjaldaliði komandi starfsárs.
2. Sett upp skipulag vegna námskeiðs í styrkingu í framkomu og framsögu. Áætlað að skipta námskeiði niður á tvo daga. Farið í að kanna verð, staðsetningu og samvinnu gegnum Austurbrú.
3. Fyrirtækjaheimsókn í nóvember. Ákveðið að reyna að sækja Eskifjörð heim og hitta þar á Tanna Travel, Fjarðaþrif og Mjóeyri.
4. Kona mánaðarins. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir var dregin upp og verður haft sambandi við hana.
5. Styrkir. Ákveðið að sækja um styrki vegna starfa TAKs.
6. Fundi slitið.